mánudagur, febrúar 11, 2008

öskudagur og fleira

Þyrnirós á leið í leikskólann á öskudaginn


Flottar frænkur


Nokkrar eldri myndir

Ákvað sökum bloggleysis að setja hérna inn nokkrar eldri myndir;)

laugardagur, febrúar 02, 2008

Endurlífgun

Jæja þá er komin tími til að standa sig í að birta myndir af barninu á veraldarvefnum. Nú ætla ég að fara taka mig á og vera duglegri.
Ragnheiður Ugla er að æfa ballet og er voðalega ánægð með það , finnst vera toppurinn að fara í balletbúninginn.
Svo styttist í öskudaginn og er mín alveg ákveðin í því að vera þyrnirós, ég skil ekki hvaðan hún hefur það að vera svona rosalega mikil stelpa, allt bleikt og allt prinsessu.Online Casino
Neteller