mánudagur, janúar 15, 2007

Betra seint en aldrei...


Jæja þá vil ég byrja á því að óska öllum gleðilegra jóla og nýs árs..
Hér set ég jólamyndina af Uglu sem átti að fara á jólakortin, enn sökum anna þá varð nú ekki mikð af jólakortasendinum.
Mér bárust kvartanir milli jól og ný árs um hversu léleg ég væri að setja inn nýjar myndir og blogga hérna um prinsessuna og heiti ég því á nýju ári að verra duglegri ;)

jóla og nýárskveðjur
Sandra og Ugla

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Online Casino
Neteller