Nýjar myndir
Þá verðum við dugleg að setja inn nýjar myndir og fréttir af prinsessunni.
Hún stækkar og stækkar orðin 5,5kg hún þyngist um hvorki meira né minna en hálft kíló á viku. Auk þess er hún farin að verða ótrúlega mikill karakter farinn að sýna heiminum mikinn áhuga og verður mannalegri með hverum deginum. Við erum alveg að drepast úr stolti yfir þessari gullfallegu skvísu sem er að halda uppi fjörinu á *Njálsgötunni.
kveðja
Gautur og Sandra