þriðjudagur, júní 20, 2006

2 ara


Þá er prinsessan orðin 2 ára og haldið var upp á afmælið á sjálfan afmælisdaginn 18.júní. Ég stóð sveitt og bakaði nokkrar kökur og buðum við í kökur og kaffi austur í bústað herna fyrir norðan. Afi, amma, langamma, Tryggvi frændi og pabbinn komu keyrandi að sunnan og mættu hress í boðið. Eins og gefur að skilja var Ugla mjög ánægð með að sjá þau. Hún fékk fullt af skemmtilegum pökkum en ég held að tjaldið sem að hún fékk frá ömmu sinni og afa hafi slegið mest í gegn hjá henni.. Annars fékk hún fullt af fötum, púsl, ofl.
Annars braggast hún vel hérna á Akureyri , er núna að hætta með bleyju og gengur bara voða vel, enda mikið sport að fá að pissa í klósettið og sturta niður:)

Er að hlaða inn myndum frá afmælinu og koma þær inn von bráðar

kv
Sandra og Ragnheiður Ugla

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Good design!
[url=http://ufucmqsz.com/cmnj/guyt.html]My homepage[/url] | [url=http://orqgewdt.com/bfea/rvpc.html]Cool site[/url]

6:56 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Great work!
http://ufucmqsz.com/cmnj/guyt.html | http://hdotslpq.com/ouht/aifv.html

6:56 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home

Online Casino
Neteller