Nyjustu frettir
Þá erum við mæðgur komnar norður. Ragnheiður er byrjuð á leikskólanum, hún var í aðlögun þessa vikuna og gekk það roslega vel, enda er hún þrælvön að vera á leikskóla. Við erum svona rétt búnar að klára að taka upp úr töskum enda búið að vera mikið að gera hjá okkur. Við fjárfestum í stól fyrir Uglu á hjólið mitt og við mægður hjólum núna allar okkar ferðir. Ansi hressandi sérstaklega á morgnanna:) Er ekki búin að vera nógu dugleg að taka myndir en fer að vinna í því og skelli inn nýjum myndum fljótlega:)
kveðjur frá höfuðstað norðurlands
Sandra og Ugla
kveðjur frá höfuðstað norðurlands
Sandra og Ugla