miðvikudagur, apríl 26, 2006

Nyjar myndir


Sæl Öll

Jæja þá er ég búin að setja inn nýjar myndir undir Apríl 2006.

Ekkert nýtt svo sem að frétta af okkur, ég er bara á fullu í B.A ritgerðarsmíðum og Ugla byrjuð aftur á leikskólanum. Nú styttist í að við förum norður í góða veðrið. Við mæðgur treystum því að veðurguðirnir verði okkur hliðhollir í sumar:)
Það nýjasta hjá Uglu er að syngja bara eins og hún fái borgað fyrir það og eru Gamli Nói og Allir krakkar í miklu uppáhaldi. Svo er hún mikið fyrir það núna að láta mann fara að sofa og breiða yfir mann eins og dúkkuna sína. Henni fer fram með hverjum deginum í tali og á ábyggilega eftir að fara enn meira fram þegar hún fer á leikskólann hjá ömmu sinni í sumar.

við verðum svo áfram duglegar að setja nýjar myndir inn

sumarkveðjur
Sandra og Ugla

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ,

Við reyndum nú að hafa uppi á ykkur mæðgum um síðustu helgi án árangurs, en mér sýnist nú á blogginu að ég fái að sjá ykkur eitthvað í sumar...frábært...hlökkum til að fá ykkur norður...kv.skálateigsfjölskyldan
p.s hann verður ábyggilega farinn að labba þá;);)

10:41 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Well done!
[url=http://clbvlbex.com/ckst/ageu.html]My homepage[/url] | [url=http://htqtnpmf.com/pfib/xktn.html]Cool site[/url]

6:58 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Good design!
My homepage | Please visit

6:59 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Great work!
http://clbvlbex.com/ckst/ageu.html | http://afeyrzuo.com/xirr/oikh.html

6:59 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home

Online Casino
Neteller