miðvikudagur, september 29, 2004

Loksins nýjar myndir

Jæja þá eru loksins komnar inn nýjar myndir, en það hefur ekkert komið inn nýtt vegna tæknilegra örðuleika á heimilinu. En við verðum núna duglegri að setja inn nýjar myndir. Ragnheiður fór í vigtun og mælingu núna fyrr í mánuðnum og er hún hvorki meira né minna en 7080gr. og 63 cm , það fer ekki á milli mála að stúlkan er vel nærð. Svo er daman að fá sína fyrstu tönn... þetta er svo fljótt að líða hún verður farin að hlaupa um og rífa kjaft áður en maður veit af.
Við erum að vinna í því að setja upp gestabók á síðuna svo að fólk geti nú kvittað fyrir sig þegar það kíkjir á myndir.

kveðja
Sandra og Ugla

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Online Casino
Neteller